Velkominn á heimasíðu Kokksins.

Kokkur (Humar kokkur ehf ) framleiðir hágæða vörur og leggur áherslu á að í innhaldi humarsoðsins sé lítið af ofnæmisvaldandi efnum, engin E efni, ekkert MSG, enginn sykur og salt í lágmarki. Við viljum að varan okkar sé sem ferskust og einföld í notkun. 

Við eru mjög meðvituð um hvað við setjum í vöruna hjá okkur, hvert einasta gramm. Við leggjum áherslu á að neytandinn sjái skýrt hvað við setjum í vöruna okkar. 
Við viljum að fólk geti gengið að vörumerki okkar og hugsað að þarna er hágæða vara með engum aukaefnum.