Uppskriftir‎ > ‎

Humarsúpa Jóns og Gunnu


Innihald:

  • 1 box Kokkur Humarsoð
  • 5 dL rjómi
  • 4 dL vatn
  • 0,4 dL koníak
  • 3 msk Pizza krydd
  • 1/2 msk hvítlaukssalt
  • 1 msk Tómapurre
  • ½ msk grænmetis kraftur
  • Pipar og salt eftir smekk
Handa fjórum.
Aðferð:

Látið humarsoðið og vatn sjóða rólega í 15- 20 mín með kryddum og tómatpurreè. Bætið rjómanum úti og þykkið eftir smekk.
 Bætið um 150 g af skelflettum humri við eða öðrum fisk og látið sjóða í 2-3 mínútur til viðbótar.